UM OKKUR

Rekstraraðili

Bílakompaní ehf.
Skútuvogi 4, 104 Reykjavík

kt. 4203150740
vsknr. 139826
Sími 515 5115
heimasíða bilakompani.is
tölvupóstur bilakompani@bilakompani.is

Starfsmenn

Garðar

Löggildur bifreiðasali

Senda tölvupóst
Sími 515 5110
GSM 698 6926

Lárus

Sölumaður

Senda tölvupóst
Sími 515 5112

Verðskrá

Söluverð undir 400.000 kr.:  Söluþóknun 59.900 kr.

Söluverð 400.000 – 1.500.000 kr.: Söluþóknun 79.900 kr.

Virðisaukaskattur er innifalinn í þessum verðum.
Þegar söluverð fer yfir 1.500.000 kr. er söluþóknunin 3,9% auk virðisaukaskatts.

Kaupendum er bent á að fá óháðan aðila til að ástandsskoða ökutæki fyrir kaup.
Ökutæki á sölusvæði er alfarið á ábyrgð eigenda

Hjá þessum fyrirtækjum eru reiknivélar *

Önnur verð

 • Eigendaskipti 2.630 kr.
 • Gagnaöflun úr ökutækjaskrá 1.990 kr.
 • Veðbókarvottorð 990 kr.
 • Einfaldur skjalafrágangur 39.900 kr.
 • Skjalafrágangur + Lánafyrirtæki 49.900 kr.
 • Umsýslugjald bílafjármögnunar 19.500 kr. (Leggst ofan á lán)
 • Umsýslukotnaður Pei / Netgíró / kortalána 15.000 kr.

Opnunartími

 • mánudagur 10:00 – 17:00
 • þriðjudagur 10:00 – 17:00
 • miðvikudagur 10:00 – 17:00
 • fimmtudagur 10:00 – 17:00
 • föstudagur 10:00 – 17:00
 • laugardagur 10:00 – 14:00
 • sunnudagur Lokað

Lokað á laugardögum í júní, júlí, ágúst og desember. Lokað á rauðum dögum skv. almanaki.

Viðskiptavinir athugið vandlega!

1.

Bifreiðin er ekki tryggð gegn þjófnaði eða óhöppum á daginn.

2.

Engin ábyrgð er tekin á lausamunum í bifreiðum.

3.

Engin ábyrgð er tekin á bifreiðum á útisvæðum.

bens3

4.

Hámarkstími fyrir reynsluakstur er 15 mín nema um annað sé samið.

5.

Bifreiðar sem flokkast sem umhverfisvæn ökutæki eru á 40% afsláttakjörum frá verðskrá.

6.

Ávallt skal framvísa ökuskírteini við reynsluakstur bifreiða hjá okkur.